að hlæja

Grammar information

"Hættu ," segir mamma hlæjandi. "Fyrst skulum við heyra hvað pabbi segir." 🔊

"Nei, nei," segir Tína hlæjandi. "Ég hlakka svo mikið til." 🔊

Það eru margir í rútunni sem hlæja. En Bói hlær ekki. Honum finnst Rósa vera vitlaus. 🔊

"Ég var bara hér," segir Rósa hlæjandi. er hún ekki lengur leið. 🔊

Tína hlær. 🔊

Tína hlær aftur. Hana langar til segja Elsu frænku hvað kom fyrir. 🔊

Hvað ætli Elsa frænka segi þegar hún heyrir Tína hafi sofið undir rúminu? Hún hlær trúlega því. 🔊

"Það veit ég ekki," segir Anna hlæjandi. "Ég steinsvaf í alla nótt." 🔊

", og þið líka sýnist mér," segir Tína og hlær. 🔊

Bói hlær en hann segir ekki Tínu hafi dreymt þetta. 🔊

Frequency index

Alphabetical index